
Day: August 19, 2010
Tennisdeild Fjölnis komin með tvo nýja glæsilega útivelli
Tennisdeild Fjölnis er komin með tvo nýja útivelli við Egilshöllina. Vellirnir eru með gervigrasi og voru teknir í notkun nú í sumar. Tennisdeild Fjölnis var áður með 2 löglega malbikaða útivelli og einn ólöglegan malbikaðan völl við íþróttamiðstöðina Dalhúsum. Þeir vellir hafa verið rifnir niður