Raj sigraði á Víkingsmótinu

Sigurvegarar í einliðaleik

Víkingsmótinu lauk nú um helgina með sigri Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings á Birki Gunnarssyni úr Tennisfélagi Kópavogs. Raj sigraði Birki 6-3 og 6-4. Í þriðja sæti lenti Rafn Kumar Bonifacius með sigri á Hinrik Helgasyni 7-5 og 6-2.

Í tvíliðaleik sigruðu Rafn Kumar Bonifacius og Kjartan Pálsson þá Hinrik Helgason og Vladimir Ristic 6-2 og 6-1.

Önnur úrslit úr mótinu má sjá hér.

Sigurvegarar í tvíliðaleik


Sóttvarnarreglur

June 2010
S M T W T F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  

Tennisdagatal TSÍ!