Miðnæturmót Víkings var haldið í gærkvöldi

Keppendur í miðnæturmóti Víkings 2010

Hið árlega Miðnæturmót Víkings var haldið í gærkvöldi. Mótið tókst vel og voru spilaðar 10 umferðir af tvíliðaleik þar sem skipt var um tvíliðaleiksspilara í hverri umferð. Þátttakendur voru samtals 16 og var spilað á 4 völlum. Víkingurinn Kolbeinn Tumi sigraði mótið með því að vinna allar 10 umferðirnar og samtals 56 lotur.

Í öðrum sætum urðu:

Sæti Keppendur Unnið Lotur
1 Kolbeinn Tumi Daðason 10 56
2 Rafn Kumar Bonifacius 8 49
3 Ástmundur Kolbeinsson 8 48
4 Kjartan Pálsson 8 44
5 Hjörtur Scheving 7 39
6 Dagbjartur Guðmundsson 6 37
7 Hinrik Helgason 5 43
8 Kári Pálsson 5 39  
9 Jón Kjartan Jónasson 5 26
10 Bjarki Sveinsson 3 28
11 Haraldur Hannesson 3 27
12 Óskar Scheving 3 21
13 Sigurður Héðinsson 3 19
14 Marclenan Ubaldo 2 28
15 Þrándur Arnþórsson 2 20
16 Damjan Dagbjartsson 2 18

Nánari úrslit má sjá hér.