
Day: June 22, 2010
Miðnæturmót Víkings var haldið í gærkvöldi
Hið árlega Miðnæturmót Víkings var haldið í gærkvöldi. Mótið tókst vel og voru spilaðar 10 umferðir af tvíliðaleik þar sem skipt var um tvíliðaleiksspilara í hverri umferð. Þátttakendur voru samtals 16 og var spilað á 4 völlum. Víkingurinn Kolbeinn Tumi sigraði mótið með því að vinna allar 10 umferðirnar og samtals 56 lotur. Read More …