
Day: June 7, 2010
Icelandic Coca Cola Open 2010
Icelandic Coca Cola Open – Evrópumót 16 ára og yngri hefst með fyrstu leikjum kl 9:00 í dag á Víkingsvöllum Traðarlandi. Þetta er 11.árið í röð sem þetta mót er haldið á Íslandi. Mótstjóri er Raj K. Bonifacius. Að venju er góð þátttaka í mótinu.