Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ haldið 1.-5.júní

Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 1.-5. júní næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur D og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík.

Dagskrá námskeiðs:

Þriðjudaginn, 1.júní, kl. 18-20.30.

1. Grunnstigsnámskeið
2. Heimavinnu fyrir fimmtudaginn, 3.júní
Lesefni í Grunnstigsmöppu

Fimmtudaginn, 3.júní kl. 18-20.30.

3. Grunnstigsnámskeið (áfram)
Heimavinnu fyrir laugardaginn, 5.júní
Lesefni í Grunnstigsmöppu

Laugardaginn, 5.júní kl.9-14 (Víkings tennisvellir)

4. Grunnstigsnámskeið (áfram)
5. kl.12 hlé – Hádegismatur
6. 15 mínútur 2ja manna kynning (viðfangsefni: eitt dag í tennisskóla)
7. Ritgerð upplýsingar

Grunnstigsnámskeið
1. 3 valkostir (velja 2)
a. Hvað felst í fyrstu 5 kennslustundir?
b. Hvað getur verið hættulegt í tenniskennslu og hvernig getum við minnka þessa áhættu    sem kennari?
c. Hvað kosti hefur það fyrir tenniskennara að vera skipulagður í kennslu?
2. Ritgerð
a. Má vera handskrifað eða í tölvutækt form og send til (ritgerd@tennis.is )
b. 5 blaðsíður; 1,5 linu millibil
c. skiladagur 30.júní

Kennarar á námskeiðinu eru Leifur Sigurðarson og Raj K. Bonifacius. Kostnaður er 2.000 kr og lágmarksaldur 13 ára. Skráning hér fyrir neðan og í Tennishöllinni Kópavogi.

Vinsamlegast fyllið út í reitina hér fyrir neðan til að skrá ykkur á námskeiðið.
[contact-form 9 “throttur-fjolnir_copy”]