
Day: May 7, 2010
Karlalandsliðið hélt utan til Grikklands í morgun
Karlalandslið Íslands í tennis hélt utan til Grikklands í morgun á Davis Cup þar sem þeir hefja þáttöku á mánudaginn. Þetta er fimmtánda skiptið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup en þeir kepptu fyrst árið 1996. Karlalandsliðið í ár skipa: Andri Jónsson, Birkir