
Day: March 24, 2010
Meistaramót Íslands í tennis verður haldið í janúar 2011
Tennissamband Íslands hefur ákveðið að halda Meistaramót Íslands í tennis. Á þessu móti munu sterkustu tennisspilarar í karla- og kvennaflokki etja kappi. Keppnisfyrirkomulag hefur ekki verið endanlega ákveðið en hugmyndin er að hafa forkeppni og aðalkeppni. Þetta mót mun verða eins konar úrtökumót fyrir karla-