
Day: March 23, 2010
Tvö Evrópumót unglinga verða haldin á Íslandi í sumar
Tvö Evrópumót unglinga verða haldin á Íslandi í sumar á vegum Tennissamband Íslands innan Evrópumótaraðar unglinga. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik á báðum mótunum. Kópavogur Open verður haldið í annað skipti en það var fyrst haldið í fyrra. Kópavogur Open U14 Forkeppni 29.-30. maí