1. Stórmót TSÍ 23.-25.janúar 2010

Fyrsta stórmót ársins verður haldið 23.-25.janúar næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í þremur flokkum: Mini tennis fyrir 10 ára og yngri og  ITN styrkleikaflokki bæði einliða- og tvíliðaleik fyrir alla aðra.

Síðasti skráningardagur (og afskráninga) er 20.janúar kl 18:00.

Mótskráin  verður tilbúin 21.janúar og hægt verður að nálgast hana á þessari síðu. Einnig er hægt að hringja í mótstjórann Raj K. Bonifacius í síma 820-0825.

Mini tennismótið verður haldið mánudaginn, 25.janúar  frá kl. 14.30-16.00.

Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzapartý hefst 25.janúar kl. 16.

Þátttökgjald:
Einliðaleikur: 2.800 kr.; 1.500 kr. (fyrir þeim fædd 1992 og yngri)
Tvíliðaleikur: 1.600 kr.; 1.000 kr. (fyrir þeim fædd 1992 og yngri)
Mini tennis: 1.000 kr.

Rétt er að minna leikmenn á að þeir sem skulda ógreidd mótsgjöld fyrir önnur mót TSÍ er óheimilt að taka þátt í mótum á vegum TSÍ þangað til þeir hafa greitt skuld sína. Hægt er að sjá lista yfir þá sem skulda ógreidd mótsgjöld hér.