
Day: January 5, 2010
Raj og Eirdís Bikarmeistarar TSÍ árið 2009
Jóla- og Bikarmót TSÍ og Tennishallarinnar lauk 30. desember síðastliðinn. Raj K. Bonifacius úr Víkingi sigraði Andra Jónsson úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar 7-6 7-6 í ITN styrkleikaflokki í hörkuspennandi úrslitaleik. Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir úr Fjölni sigraði Söndru Dís Kristjánsdóttur úr Tennisfélagi Kópavogs í úrslitaleik kvenna ITN Styrkleikaflokki