Samantekt frá ITF World Coaches Conference, Vilnius, Lithaen
Heimsráðstefna ITF fyrir tennisþjálfara 2025 – Vilníus, Litháen, 28.okt. – 1. nóv. Heimsráðstefna Alþjóða tennissambandsins (“World Coaches Conference ITF”) er haldin annað hvert ár og dregur að sér yfir 600 þjálfara, vísindamenn og sérfræðinga víðs vegar að úr heiminum. Ráðstefnan árið 2025 fór fram í
Sofia Sóley og Rafn Kumar með sigra á Stórmót TFK – TSÍ 100
Stórmót TFK – TSÍ 100 lauk í gær í Tennishöllin í Kópavogi – Sofía Sóley Jónasdóttir (TFK) stóð uppi sem sigurvegari þegar hún lagði Íva Jovisic (Fjölnir) í úrslitaleik meistaraflokk kvenna, 6-3, 6-3. Í meistaraflokk karla, vann Rafn Kumar Bonifacius (HMR) á móti Andri Mateo
Stórmót TFK – TSÍ 100, mótskrá
Stórmót TFK – TSÍ 100 mót 2025 23.–26. október Staður: Tennishöllin, Dalsmári 13, 201 Kópavogur Keppnisgreinar: Einliðaleikur / Tvíliðaleikur / Tvenndarleikur (mixed) Flokkar: Karlar / Konur / Drengir / Stúlkur Aldurs- og keppnis flokkar: Konur/Stúlkur: Meistaraflokkur (WTN) / 30+ / 50+ / U18 / U16
Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun
Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun allra stiga, 1., 2. og 3 stig, hefst mánudaginn 15. september næstkomandi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ. Skráning fer fram á Abler: http://www.abler.io/shop/isi Nemendur velja rétt námskeið


Sofia Sóley og Raj með sigra á Haust stórmóti TSÍ
TSI Haust Stórmót 100 lauk í gær á tennisvöllum Víkings í Fossvogi, Reykjavík Sofía Sóley Jónasdóttir (TFK) stóð uppi sem sigurvegari á TSÍ Haust Stórmótið, með Hildi Sóley Freysdóttur (Víking) í öðru sæti og Angelu He (HMR) í þriðja sæti í einliðaleik kvenna. Í karlaflokki




Haust Stórmót TSÍ 100, 25. – 31. ágúst, mótskrá
Haust Stórmót TSÍ 100 2025 Tennisvellinum Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 25.-31. ágúst Hér fyrir neðan má sjá allar helstu upplýsingar um Haust Stórmót TSÍ 100 – Social Mixer mótið verður á fimmtudaginn, 28. ágúst frá kl. 18.30 – 21 og skráningar er til kl.12,




Haust Stórmót TSÍ 100, 25. – 31. ágúst – skráning hafin
Haust Stórmót TSÍ 100 25. -31. ágúst 2025 Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” (marga leikir í riðlakeppni) • Einliðaleik í U10 og U12 (marga leikir í riðlakeppni) • Einliðaleik í WTN flokki með „B keppni“ fyrir


Cemanova og Guth vinna titla á Tennis Europe Reykjavík Open U16 mótinu
Vivien Cemanova (Slovakía) og Richard Guth (Þýskalandi) voru sigursælir í einliðaleik á Tennis Europe Reykjavík Open U16 mótinu sem lauk í gær hjá Viking tennisfélagi. Cemanova sigraði Roneta Kacinskaite frá Lithaen, 6-1, 6-2 í úrslitum stúlkna einliðaleiks, á meðan Guth sigraði Georgiy Goretskyy frá Ukraine,


Naughton og Revenko vinna titla á Tennis Europe Icelandic Open U16 mótinu
Aisling Naughton (Írland) og Volodymyr Revenko (Úkraína) voru sigursælir í einliðaleik á Tennis Europe Icelandic Open U16 mótinu sem lauk í gær hjá Viking tennisfélagi. Naughton sigraði ítölsku Joyceline Banaya 6-0, 6-0 í úrslitum stúlkna einliðaleiks, á meðan Revenko sigraði Richard Guth frá Þýskalandi 6-0,


TFK og Víkingur sigurvegarar á TSÍ Íslandsmót í liðakeppni í tennis
Kvennalið TFK og karlalið Víkinga unnu sigur á TSI Íslandsmót liðakeppni í tennis sem lauk í gær á tennisvellinum Víkings í Fossvogi, Reykjavík. Mótið samanstóð af þremur leikjum – einum tvíliðaleik og tveimur einleikjum, og bæði TFK og Víkingur endurtóku sigra sína frá fyrra ári.


TSÍ Íslandsmót í liðakeppni hafin
TSÍ Íslandsmót í liðakeppni hófst í dag þegar kvennalið TFK tók á móti kvennaliði HMR á Viking tennisklúbbnum í Fossvogi, Reykjavík. TFK sigraði með sannfærandi 3-0 sigri og tapaði aðeins þremur lotum í þremur viðureignum (https://ice.tournamentsoftware.com/sport/teammatch.aspx?id=C74F6CB8-88C8-43CA-ABB8-8F0C94745821&match=15). Viðureignir þessa viku munu sjá karlalið og kvennalið keppa


Anna Soffía og Rafn Kumar Íslandsmeistarar Utanhúss 2025
Anna Soffía Grönholm (TFK) kom til baka eftir að hafa tapað fyrsta settinu og sigraði Bryndísi Rósu Armesto Nuevo (Fjölnir), 5-7, 6-3, 6-4, í tveggja tíma leik og vann sína fjórðu íslensku utandyra einliðatitilinn í gær á Vikings vellina í Fossvogi. Með sigurinn náði Anna

