WTN leikskráning hafin

        Tennissambandið er að innleiða WTN-styrkleikakerfið, sem nýlega var þróað af Alþjóða tennissambandinu (ITF) – World Tennis Number. Öll úrslit frá mótaröð Tennissambandsins fara inn í WTN-kerfið til að uppfæra núverandi WTN-styrkleika hvers og eins þátttakanda, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Nú verður

Keppnisdagatal TSÍ 2025

Keppnisdagatal TSÍ hefur nú verið birt hér á vefnum á slóðinni https://tsi.is/keppnisdagatal-tsi-2025/ Vinsamlegast athugið að dagsetningar kunna að hliðrast til þar sem ekki liggur fyrir hvenær keppni fer fram í Davis Cup og Billie Jean King Cup.

Til minningar um Garðar Inga Jónsson

Fallinn er frá Garðar Ingi Jónsson frumkvöðull tennis á Íslandi. Við fengum leyfi til að birta hér minningargrein sem Jónas Björnsson skrifaði í Morgunblaðið. Stjórn TSÍ sendir öllum aðstandendum samúðarkveðjur. Í dag kveðjum við Garðar Jónsson tennisáhugamann. Garðar hafði frumkvæðið að byggingu Tennishallarinnar í Kópavogi