Heiðursmerki

Gullmerki TSÍ

Gullmerki Tennissambands Íslands er afhent einstaklingum sem taldir eru hafa lagt sérstaklega mikið af mörkum til að efla tennisíþróttina á Íslandi.

Handhafar gullmerkisins:

Arnar Sigurðsson

Jónas Páll Björnsson, 2011

Guðný Eiríksdóttir, 2017

Helgi Þór Jónasson

Hjálmar Kristinn Aðalsteinsson, 2018

Skjöldur Vatnar Björnsson, 2010

Jón Gunnar Grétarsson, 2009

Margrét Svavarsdóttir, 2017

Garðar Jónsson, 2017

Raj K. Bonifacius 2025