Tennisspilarar ársins

Tennismaður ársins var fyrst valinn árið 1987 og náði útnefningin þá til beggja kynja. Árið 1996 varð breyting þar á og eru nú útnefnd tennismaður og tenniskona ársins.

Tennismaður ársins og Tenniskona ársins er valið af stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfara/landsliðsþjálfurum.

2022 Sofia Sóley Jónasdóttir TFK
Rafn Kumar Bonifacius Víkingur
2021 Sofia Sóley Jónasdóttir TFK
Egill Sigurðsson Víkingur
2020 Sofia Sóley Jónasdóttir TFK
Egill Sigurðsson Víkingur
2019  Anna Soffía Grönholm  TFK
Egill Sigurðsson  Víkingur
2018 Hera Björk Brynjarsdóttir Fjölnir
Anton Jihao Magnússon
2017 Hera Björk Brynjarsdóttir Fjölnir
Birkir Gunnarsson TFK
2016 Anna Soffía Grönholm  TFK
Rafn Kumar Bonifacius HMR
2015 Anna Soffía Grönholm  TFK
Rafn Kumar Bonifacius HMR
2014 Hjördís Rósa Guðmundsdóttir BH
Birkir Gunnarsson TFK
2013 Hjördís Rósa Guðmundsdóttir BH
Birkir Gunnarsson TFK
2012 Iris Staub TFK
Birkir Gunnarsson TFK
2011 Arnar Sigurðsson TFK
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir BH
2010 Arnar Sigurðsson TFK
Sandra Dís Kristjánsdóttir TFK
2009 Arnar Sigurðsson TFK
Iris Staub TFK
2008 Arnar Sigurðsson TFK
Sandra Dís Kristjánsdóttir TFK
2007 Arnar Sigurðsson TFK
Soumia Islami TFK
2006 Arnar Sigurðsson TFK
Iris Staub TFK
2005 Arnar Sigurðsson TFK
Iris Staub TFK
2004 Arnar Sigurðsson TFK
Sigurlaug Sigurðardóttir TFK
2003 Arnar Sigurðsson TFK
Soumia Islami TFK
2002 Arnar Sigurðsson TFK
Sigurlaug Sigurðardóttir TFK
2001 Arnar Sigurðsson TFK
Iris Staub TFK
2000 Arnar Sigurðsson TFK
Iris Staub TFK
1999 Arnar Sigurðsson TFK
Hrafnhildur Hannesdóttir Fjölnir
1998 Arnar Sigurðsson TFK
Hrafnhildur Hannesdóttir Fjölnir
1997 Arnar Sigurðsson TFK
Hrafnhildur Hannesdóttir Fjölnir
1996 Gunnar Einarsson TFK
Hrafnhildur Hannesdóttir Fjölnir
1995 Gunnar Einarsson TFK
1994 Stefanía Stefánsdóttir Þróttur
1993 Einar Sigurgeirsson TFK
1992 Hrafnhildur Hannesdóttir Fjölnir
1991 Hrafnhildur Hannesdóttir Fjölnir
1990 Einar Sigurgeirsson TFK
1989 Margrét Svavarsdóttir Víkingur
1988 Úlfur Þorbjörnsson Víkingur
1987 Úlfur Þorbjörnsson Víkingur