Efnilegustu tennisspilarar ársins

Efnilegasti tennisspilari ársins var fyrst valinn árið 2003 og náði útnefningin þá til beggja kynja. Árið 2009 varð breyting þar á og eru nú útnefnd efnilegasti tennismaður ársins og efnilegasta tenniskona ársins.

Efnilegasti tennismaður ársins og efnilegasta tenniskona ársins er valið af stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfara/landsliðsþjálfurum.

Ár Efnilegasti tennismaðurinn Félag
2014 Vladimir Ristic TFK
2013 Vladimir Ristic TFK
2012 Vladimir Ristic TFK
2011 Rafn Kumar Bonifacius Víkingur
2010 Vladimir Ristic TFK
2009 Kjartan Pálsson TFK
Ár Efnilegasta tenniskonan Félag
2014 Anna Soffia Grönholm TFK
2013 Anna Soffia Grönholm TFK
2012 Hjördís Rósa Guðmundsdóttir BH
2011 Anna Soffia Grönholm TFK
2010 Hjördís Rósa Guðmundsdóttir BH
2009 Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir Fjölnir
Ár Efnilegasti tennispilarinn Félag
2008 Sandra Dís Kristjánsdóttir TFK
2007 Sandra Dís Kristjánsdóttir TFK
2006 Rafn Kumar Bonifacius Víkingur
2005 Rafn Kumar Bonifacius Víkingur
2004 Birkir Gunnarsson TFK
2003 Guðrún Óskarsdóttir TFK