Efnilegasti tennisspilari ársins var fyrst valinn árið 2003 og náði útnefningin þá til beggja kynja. Árið 2009 varð breyting þar á og eru nú útnefnd efnilegasti tennismaður ársins og efnilegasta tenniskona ársins.
Efnilegasti tennismaður ársins og efnilegasta tenniskona ársins er valið af stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfara/landsliðsþjálfurum.
2014 |
Vladimir Ristic |
TFK |
2013 |
Vladimir Ristic |
TFK |
2012 |
Vladimir Ristic |
TFK |
2011 |
Rafn Kumar Bonifacius |
Víkingur |
2010 |
Vladimir Ristic |
TFK |
2009 |
Kjartan Pálsson |
TFK |
2014 |
Anna Soffia Grönholm |
TFK |
2013 |
Anna Soffia Grönholm |
TFK |
2012 |
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir |
BH |
2011 |
Anna Soffia Grönholm |
TFK |
2010 |
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir |
BH |
2009 |
Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir |
Fjölnir |
2008 |
Sandra Dís Kristjánsdóttir |
TFK |
2007 |
Sandra Dís Kristjánsdóttir |
TFK |
2006 |
Rafn Kumar Bonifacius |
Víkingur |
2005 |
Rafn Kumar Bonifacius |
Víkingur |
2004 |
Birkir Gunnarsson |
TFK |
2003 |
Guðrún Óskarsdóttir |
TFK |