Atvinnu- og háskólatennis

Íslenskir tennisspilarar hafa keppt á atvinnumótum og fyrir bandaríska háskóla í gegnum árin. Arnar Sigurðsson var fyrstur Íslendinga til að vera skráður inná heimslistann í einliðaleik og í tvíliðaleik ásamt Andra Jónssyni. Fyrsti Íslendingurinn sem keppti fyrir bandarískt háskólalið hefur sennilega verið Úlfur Þorbjörnsson (Gustavus Adolphus, St. Peter, Minnesota) en fjölmargir hafa fylgt í kjölfarið:

Andri Jónsson (Flagler College, St. Augustine, Florida)
Arnar Sigurðsson (Pacific University, Stockton, California)
Atli Þorbjörnsson (Wake Forrest University, Winston-Salem, North Carolina)
Birkir Gunnarsson (Graceland University, Iowa)
Carola M. Frank (Auburn University at Montgomery, Montgomery, Alabama)
Davíð Halldórsson (Virginia Intermount College, Briston, Virginia)
Einar Sigurgeirsson (Troy State University, Troy, Alabama)
Eiríkur Magnússon (Kings College, Bristol, Tennessee)
Gunnar Einarsson (UCLA, Los Angeles, California)
Hera Björk Brynjarsdóttir (Valdosta State University, Georgia)
Hrafnhildur Hannesdóttir (University of Washington, Seattle, Washington)
Iris Staub (Valdosta State University, Valdosta, Georgia)
Jón Axel Jónsson (Kings College, Bristol, Tennessee)
Jón Sindri Sigurðsson (Indiana State University, Terre Haute, Indiana)
Raj K. Bonifacius (Virginia Commonwealth University, Richmond, Virginia)
Rebekka Pétursdóttir (Savannah College of Art & Design, Savannah, Georgia)
Sandra Dís Kristjánsdóttir (Savannah State University, Georgia)
Stefán Pálsson (Troy State University, Troy, Alabama).

Hér eru nokkur rit um háskólatennis í Bandaríkjunum:

USTA College Tennis Guide
Differences in US Colleges & Universities
Typical College practice
College Tennis – Tennismagazine

Hér eru nokkrar heimasíður um bandarískan háskólatennis:

Intercollegiate Tennis Association
National Association of Intercollegiate Athletics
National Collegiate Athletic Association

College and Junior Tennis

Atvinnumenn

Rafn Kumar Bonifacius

Háskóla leikmenn

Birkir Gunnarsson