Tennisdeild Fjölnis og HMR krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni í dag.

Kvennalið Tennisdeild Fjölnis og karlalið Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur (HMR) voru krýndir Íslandsmeistarar TSÍ í liðakeppni meistara flokksins í  tennis í dag á Víkingsvelli í Reykjavík.

Fjölnir vann 2-1 sigur á móti Tennisklúbbur Víkings í úrslitaleik meistaraflokk kvenna: TVÍLIÐALEIK –  Irka Cacicedo Jaroszynski og Saule Zukauskaite (Fjölnir) vann Kristín Hannesdóttir og Garima Kalugade (Víking), 9-2.   EINLIÐALEIK:  Garima vann Eyglós Dís Ármannsdóttir (Fjölnir) 6-2, 6-4;  Bryndís Rósa Armesto Nuevo (Fjölnir) vann Kristín 6-0,6-2.  HMR kvennalið – Anna Katarína Thoroddsen, Hildur Eva Mills og Riya Kalugade kláraði í 3.sæti.

Í úrslitaleik meistaraflokk karlar vann HMR 3-0 sigur á móti Víking:   TVÍLIÐALEIK – Rafn Kumar Bonifacius og Sigurbjartur Sturla Atlason (HMR) vann Raj K. Bonifacius og Rúrik Vatnarsson (Víking), 9-4;  EINLIÐALEIK:  Rafn vann Raj 6-2, 6-2;  Sigurbjartur vann Rúrik 2-6, 6-3, 10-5. Fjölnis karlalið – Harry Williams, Ólafur Helgi Jónsson, Óskar Knudsen, Sindri Snær Svanbergsson & Sturla Óskarsson hampaði 3.sætið.

Hin liðakeppnis úrslit voru eftirfarandi-

U14 Börn

  1. Fjölnir
  2. HMR A
  3. HMR 1

30+ Karlar

  1. Víking
  2. HMR
  3. Fjölnir

30+ Kvenna

  1. Fjölnir
  2. Víking
  3. HMR

50+ Karlar

  1. Víking
  2. Fjölnir

 

U-14 ára, Verðlaunaafhending


Meistaraflokkur Kvenna, Verðlaunaafhending


Meistaraflokkur Karla, Verðlaunaafhending


50+ Karlar, Verðlaunaafhending


30+ Kvenna, Verðlaunaafhending


30+ Karlar. Verðlaunaafhending

 

Hér að neðan eru síðan fleiri myndir frá mótinu