TSÍ Íslandsmót Innanhúss (150 stig) 2023
20. – 23. apríl 2023
Tennishöllin í Kópavogi
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Athugið að flokkar verða sameinaðir ef þurfa þykir.
Vinsamlegast athugið að hver keppandi má að hámarki keppa í tveimur einliðaleiksflokkum og tveimur tvíliða- og / eða tvenndarflokkum
Skráningu lýkur mánudaginn 17. apríl 2023, kl. 17:00 og verður mótsskrá svo birt 18. apríl
Þátttökugjöld á mann:
Barna- og unglingaflokkar – Einliðaleikur 3.500 kr. / Tvíliðaleikur 2.000 kr.
Aðrir flokkar – Einliðaleikur 5.500 kr. / Tvílíða- og tvenndarleikur 3.000 kr.
Verðlaun eru veitt fyrir fyrstu þrjú sætin og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10.
Peningaverðlaun fyrir efstu þrjú sætin í meistaraflokk í einliðaleik kvenna og karla
Lokahóf verður sunnudaginn 23. apríl í beinu framhaldi af úrslitaleikjunum
Mótsstjórar: Bjarki Sveinsson, Meistaraflokkar karla, s. 780-0584 / bjarkisveins95@gmail.com
Aðrir flokkar – Raj K. Bonifacius, s. 820-0825 / raj@tennis.is