Íslandsmót utanhúss 2022 – samantekt Íslandsmótinu í tennis utanhúss var að ljúka um helgina og fór það fram á Tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá verðlaunaafhendingunni ásamt sæti og nöfn þeirra sem komust á verðlaunapalli. Úrslit, Íslandsmót Utanhúss 2022 Mini tennis Guðmundur Brynjar Bergsson, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur Hannes Guðni […]
Garima Nitinkumar Kalugade, ellefu ára stelpa frá Víking, vann kvennaflokkurinn í einliðaleik á Stórmóti Víkings sem haldið var á tennisvelli Víkings í Fossvoginum núna um helgina. Raj K. Bonifacius sigraði þá karlamegin. Í úrslitaleik vann Garima á móti Eygló Dís Ármannsdóttir, frá Fjölni, 6-1, 6-2 á meðan Raj vann Daniel Wang Hansen, Tennisfélag Kópavogs, 6-0,6-1. […]
Þau Garima Nitinkumar Kalugade (Víkingi) og Rafn Kumar Bonifacius (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigruðu kvenna og karla einliðaflokka á Stórmóti Hafna- og Mjúkboltafélags Reykjavíkur – Tennissambandsins á Víkingsvöllunum um helgina. Í barnaflokki sigraði Magnús Egill Freysson (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) og Einar Ottó Grettisson (Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur) sigraði Mini Tennis flokkinn. Helstu úrslit í […]
Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík. 13.-19. júní MINI TENNIS keppni fer fram 17. júní frá kl.9.20-11.00 Keppnisfyrirkomulag- Einliðaleik: U10 – Riðla keppni leikir eru uppi 4 lotur; úrslitakeppni uppi 6 lotur (1 sett) U12, U14, U16, U18, +30, +40, +50 & +60 – tvö sett með 10-stig oddalota fyrir 3.settið Meistaraflokkur – best af […]
2022 Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélag Rekjavíkur – TSÍ Tennisvellir Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík 7.-9.júní Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í Mini Tennis og U10 & efstu þrjú sætin í ITN. Lokahóf verður haldið fimmtudaginn, 23.júní kl.19 Keppnisfyrirkomulag- Mini Tennis – keppt á mini völlurinn með svamp boltar U10 – keppt […]
Af óviðráðanlegum ástæðum er ársþingi Tennissambands Íslands frestað til þriðjudagsins 6. september 2022. Ársþingið verður í Laugardalnum í E-sal ÍSÍ á 3. hæð kl. 18:30.
Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Liðakeppni Meistaraflokkur, 27.júní – 1.júlí Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • Meistaraflokkur karla og kvenna Gjald – 10.000 kr. lið Skráningu lýkur 24. júní Loading… Liðakeppni Barna-unglinga og Öðlinga flokkar, 4. – 10. júlí Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • Barna- og unglingaflokkar Mini Tennis, U10, U12, U14, U16, […]
Hér er samantekt frá þriggja daga dómaranámskeiðinu sem lauk þar síðusta föstudag, 13. maí. Þátttakendur á námskeiðinu voru Garima Nitinkumar Kalugade, Hildur Eva Mills, Óliver Jökull Runólfsson, Viktor Freyr Hugason og Þorsteinn Ari Þorsteinsson. Þau eru á milli 11-15 ára gömul og eru að æfa og keppa mikið tennis. Námskeiðið fór fram í Íþróttamiðstöðinni í […]
Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára • Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik) ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu. […]
Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára • Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik) ITN flokkurinn hentar öllum og fara keppendur inn í mótið á þeim stað sem passar við þeirra getu. […]
Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum – Traðarland 1, 108 Reykjavík Spilað verður í eftirtöldum flokkum: Einliðaleikir Míni Tennis Börn 10 ára Strákar/Stelpur 12 ára Strákar/Stelpur 14 ára Strákar/Stelpur 16 ára Strákar/Stelpur 18 ára Karla/Kvenna Meistaraflokkur Karlar/Konur 30 ára+ Karlar/Konur 40 ára+ Karlar/Konur 50 ára+ Karlar/Konur 60 ára+ Tvíliða – Tvenndarleikir Krakkar 14 […]
Dómaranámskeið er fyrir alla fædda 2009 og fyrr sem hafa áhuga á að læra tennis reglurnar og hvernig það er að dæma tennisleik – bæði sem línudómari og/eða stóldómari. Kennslugögn eru frá alþjóða tennissambandinu og fá þátttakendur möppu með reglubók, skorkort og myndrænar leiðbeiningar. Kennslan fer fram í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 3.hæð, salu r A (Engjavegur […]